Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugmálagögn
ENSKA
aeronautical data
DANSKA
luftfartsdata
SÆNSKA
flygdata
FRANSKA
données aéronautiques
ÞÝSKA
Luftfahrtdaten
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Setja ætti almennar kröfur um vottun og eftirlit með veitendum gagnaþjónustu til að tryggja að veitendur flugmálagagna til notkunar í loftfari vinni úr gögnunum með viðeigandi hætti sem uppfyllir kröfur endanlegra notenda loftrýmisins og gerir mögulega starfrækslu sem byggist á öruggri, hæfisbundinni leiðsögu.

[en] Common requirements should be established for the certification and oversight of data services providers to ensure that the providers of aeronautical data for use on aircraft process the data in an appropriate manner, which meets the airspace end-users'' requirements and allows for safe performance-based navigation operations.

Skilgreining
[is] formleg framsetning staðreynda, hugtaka eða fyrirmæla er varða flug á því formi sem hentar fyrir fjarskipti, túlkun eða úrvinnslu (úr reglugerð 772/2010 og 32017R0373)
[en] representation of aeronautical facts, concepts or instructions in a formalised manner suitable for communication, interpretation or processing (IATE, air transport, 2017)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/373 frá 1. mars 2017 um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði annarrar starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim, um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 482/2008, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 1034/2011, (ESB) nr. 1035/2011 og (ESB) 2016/1377 og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/373 of 1 March 2017 laying down common requirements for providers of air traffic management/air navigation services and other air traffic management network functions and their oversight, repealing Regulation (EC) No 482/2008, Implementing Regulations (EU) No 1034/2011, (EU) No 1035/2011 and (EU) 2016/1377 and amending Regulation (EU) No 677/2011

Skjal nr.
32017R0373
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira